Friday, January 6, 2017

Janúar - mánudur nýs upphafs og skipulagninga

Gódann daginn og gledilegt nýtt ár. 
Nú er enn og aftur kominn janúar og margir búnir ad setja sér ýmis markmid um bætta heilsu, betra skipulag, sparnad og fleira. 

Í pósti dagsins ætla ég ad sýna soldid sem ég útbjó mér núna í janúar. En tegar ég flutti til Kaupmannahafnar 2014 og fór ad búa í fyrsta skipti, áttadi ég mig á tví ad mikill matur fór oft til spillis og vid vorum ad eyda miklu í mat, sem kannski nýttist ekki vel. 

Ég byrjadi tá ad útbúa matsedil fyrir hverja viku og sparadi tannig hellings pening og minnkadi matarsóun. En hérna í Danmörku koma vikuleg tilbod í allar verslanir og ég byrjadi tví ad búa til matsedil fyrir vikuna, eftir tilbodum hverju sinni. Tetta sparadi mikinn pening og virkadi vel.

Matsedilinn skrifadi ég oftast bara á blad og hengdi upp á ísskápinn og bjó til innkaupalista til hlidar sem ég tók med í búdina. 

Núna datt mér hins vegar í hug ad nýta eina hugmynd sem ég sá fyrir löngu sídan á netinu og bjó til "margnota" matsedil vikunnar. 

Í tetta notadi ég: 
-Ramma úr ikea (A4 stærd)
-post it mida
-svartan tússpenna (töflutúss) 
-blad og prentara

Ég bjó bara til einfaldann bakgrunn med texta í word, tar sem ég skrifadi yfirskriftina "Matsedill vikunnar" og svo skrifadi ég dagana inn mán. tri. os.frv.
Svo er tad prentad út og rammad inn og tá getur tú skrifad á glerid/plasid med töflutúss og turrkad af tegar ný vika byrjar.
Auk tess bætti ég vid 2 blokkum af post it midum med lími, nedst á rammann sem passar fullkomlega til ad skrifa innkaupalistann nidur, svo ríf ég bara efsta lagid af tegar ég fer í búdina. 


Einnig er hægt ad búa til ramma fyrir markmidin, en tad getur líka hjálpad til vid ad halda markmidunum og vinna ad teim ad hafa tau sýnileg og uppi vid. 

Markmidin setti ég í ramma af stærd A5 sem ég fékk í Tiger. 

Ég er eins og flestir búin ad setja mér nokkur markmid fyrr nýja árid, en eins og ég heyrdi einhvern segja um daginn á samfélagsmidlum tá snýst tetta kannski ekki alveg um ad byrja upp á nýtt heldur bara ad halda áfram ad vera duglegur. En tad passar vel fyrir mig, sem borda vanalega mjög hollt og hreyfi mig oft í viku. Tad á til ad fara soldid í rugl yfir hátídirnar, en tá er bara ad koma sér aftur á strik og halda áfram af gömlum vana. 

Ég vona ad tetta DIY dagsins nýtist einhverjum, endilega deildu ef tér líkadi færslan.

Enn og aftur gledilegt ár og gangi tér vel med markmidin tín ;) 

Friday, December 23, 2016

DIY-kerti



Frá tví ég man eftir mér hefur alltaf verid gaman ad halda upp á hefdir med fjölskyldunni á torláksmessu, mínar hefdir hafa aldrei tengst skötu-jólabodum, enda erum vid ekki mikid fyrir skötuna, en í stadinn höfum vid farid út ad borda og svo rölt í bænum og mamma hafdi tad sem hefd ad kaupa alltaf jóla-ilm kerti á torláksmessu. 
Tadan kom uppsprettan af DIY pósti dagsins en tad eru algjörlega heimatilbúin ilmkerti úr hlutum sem hægt er ad endurnýta. Ég veit ad amma mín, Frída verdur hrifin af tessum pósti en hún flokkar mikid og endurnýtir eda sorterar allt sem hún getur til ad passa upp á umhverfid. 

Tad sem tú tarft er: 
bómullarspotti
flipinn af gosdós(tetta er google-translate fyrir soda can tab-útskýrir sig sjálft á myndum)
krukkur t.d. sultukrukkur eda sósukrukkur
afgangs kertavax (gamlir kertastubbar)
ilmolía eda krydd(valfrjálst)
kókosfeiti *
vaxlitir(valfrjálst-til ad gefa kertinu lit)
*Ég notadi kókosfeiti til ad drýgja kertavaxid, en ég sá tad einhversstadar gert og mig langadi ad prófa og tad virkar bara ótrúlega vel. Ég er ekki frá tví ad kertid brenni hægar tegar kókosfeitinu er blandad vid. 

Mig hefur alltaf langad til ad endurvinna gamla kertastubba og hef tví geymt tá til tess ad búa til ný kerti seinna meir, en ég hafdi aldrei látid verda af tví, tví mér fannst soldid dýrt ad kaupa sjálfan kertakveikinn. Tar til einn daginn tá fann ég snidugt trikk á netinu og hef núna adeins prófad mig áfram med tad og hér kemur sýnikennsla á myndum. 

Ég bjó sem sagt til kertakveikinn sjálf úr bómullarbandi og festi tad bara vid gosdósa flipa. En teim hafdi ég safnad einhvern tímann til ad gera eitthvad verkefni, sem vard svo aldrei neitt úr. 
Fyrst gerdi ég kerti med tví ad nota bara bómullarstrenginn en ég komst ad tví ad sá kveikur dugir ekki lengi, svo tad er betra ad dýfa teim fyrst í brádid vax og láta tá torna. 




Hér er ég ad bræda gamalt kertavax, en ég notadi dós til ad bræda kertavaxid í sem ég get svo bara hent eftir á, til ad sleppa vid ad trífa allt vaxid.

Hér eru kveikirnir ad torna á bökunarpappír, ég gerdi mislanga kveiki og bjó til nokkra í einu sem ég get svo bara átt til tar til ég bý til kerti næst.

Tetta var fyrsta tilraunin tar sem ég notadi bara bómullarstreng og dýfdi honum ekki í vax. Hér notadi ég líka bara kókosfeiti og ekkert kertavax. Tad virkar en kveikurinn brann svo fljótt ad tad heldur ekki áfram ad kveikna á kertinu. 


Ég litadi hvíta kókosfeitina med tví ad bræda smá bút af gömlum raudum vaxlit út í blönduna.

Tad er hægt ad lita vaxid eda vaxblönduna ef tú setur kókosfeiti líka, med tví ad setja vaxliti út í og bræda tá saman vid. Eins er hægt ad setja ilmolíu eda krydd (t.d. kanil og negul fyrir jólalykt) út í blönduna til ad búa til ilmkerti. 

Finndu til krukku og hreinsadu hana vel.

Mældu kveikina sirka til ad passa i krukkuna, en tad er alltaf hægt ad klippa ofan af teim eftirá. 
Ég festi m´na kveiki í botninn á krukkunni med tví ad dýfa teim í heitt vaxid og beint ofan í krukkuna tá hardnar vaxid og teir haldast á sínum stad tar til tú hellir vaxinu í krukkuna. 

Hér er ég ad hella vaxinu í.


Ég notadi grillpinna til ad halda kveiknum/kveikjunum á sínum stad og límdi tá til ad teir færu ekki af stad tegar vaxid var ad hardna. 

Vaxid lét ég svo bara hardna á bordinu, en tad myndadist smá hola í midjunni tegar tad var tilbúid, en hana mætti fylla upp med tví ad setja meira vax í, eda bara leyfa tessu ad jafnast út tegar kveikt er á kertinu.

Hér komu líka djúpar holur í vaxid, ég veit ekki afhverju tetta gerdist svona, en í fyrra skiptid med bleika kertid setti ég tad inn í kæli medan tad hardnadi og tá kom ekki svona hola. Kannski hjálpar ad kæla tad nidur hratt, í ísskáp. 

Ég vona ad þú hafir fengid hugmyndir í pósti dagsins. Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 

Gledilegan desember og munid ad fylgjast med því þad kemur nýtt DIY á hverjum degi fram ad jólum. 



Thursday, December 22, 2016

DIY- dönsk pappírshjörtu

Í póstinum í dag eru dönsk pappírshjörtu, tessi gömlu sígíldu jólahjörtu sem eru upprunalega frá Danmörku, en tar sem ég er nú ordin soldid dönsk í mér fannst mér passa vel ad hafa smá danskt jólaskraut med í dagatalinu. 
Myndirnar fann ég allar á netinu. 


Tessi hjörtu eru einföld í gerd, en tau er hægt ad gera svona venjuleg fléttud eda med allskonar myndum og munstri í. Fyrir nedan set ég inn skabalón af mismunandi gerdum af hjörtum. 

Tessi hjörtu er hægt ad hengja á jólatré eda í glugga eda skreyta pakkana med teim til dæmis.

Hér hefur einhver farid svo langt ad klippa út fridardúfu sem er fléttud saman á sama hátt og hjörtun.

Hér eru hjörtun heklud, ótrúlega sæt. 

Ég vona ad þú hafir fengid hugmyndir í pósti dagsins. Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 

Gledilegan desember og munid ad fylgjast med því þad kemur nýtt DIY á hverjum degi fram ad jólum. 

Wednesday, December 21, 2016

DIY-pappamassadýr



Í DIY pósti dagsins ætla ég ad sýna hvernig hægt er ad búa til pappamassa-fígúrur, einfalt og skemmtilegt ef þú hefur gott ímyndunarafl. 

Ég bjó til hreindýrshaus og eina sem ég notadi var afgangar af einangrunarplasi sem ég fann, álpappír, málningarteip, föndurvír, afganga af veggfódurslími og pappapoka sem tú til dæmis færd í søstrene grene tegar tú verslar smádót.  

Ég byrja á því ad taka lítinn kubb af einangrunarplasti og svo ríf ég smá álpappír og legg hann utan um kubbinn og læt "afganginn" af álpappírnum krudlast saman í smá kúlu framan á sem verdur trýnid á dýrinu. Álpappírinn er svo þæginlegur til ad móta úr og tad er bara hægt ad bæta vid eftir törfum.



Næst mótadi ég hornin, en ég tók pappír og braut hann saman smátt í eina lengju, og svo vafdi ég hann med álpappír og bjó til fleiri "horn" út frá fyrsta strimlinum. Til ad hafa hornin alveg stödug, vafdi ég föndurvír utan um lengjuna. Einnig væri hægt ad stinga bara greinum í hausinn í stadinn fyrir ad búa til horn. 



Tá er byrjad ad líma yfir grunnmótid med málningarteipi, en þad er gott ad nota til ad fá betri áferd á fígúruna. ég sýni á næstu myndum í skrefum hvernig ég lími. En þad er ágætt ad líma alltaf adeins ofan á teipid sem var fyrir. Tannig ad tú byggir ofan á þad sem var fyrir. 

Hér er ég t.d. búin ad setja lím fyrst langsum nidur á trýnid og svo þvert yfir augnsvædid, þannig þad myndast kross.

Svo vinn ég mig áfram og lími bara þangad til allt er teipad, og festi audvitad hornin á líka.





Hér hef ég sett meira lím aftur ofan á trýnid og svo endar þad undir hausnum eins og sést á næstu mynd fyrir nedan. 


Hér er ég búin ad þekja hausinn ad framanverdu en á næstu mynd er allt þakid í teipi og hornin eru líka komin á og buid ad teipa þau föst.

Næsta skref er svo ad blanda veggfódurslíminu, og rífa pappapokana nidur í búta, frekar litla búta og svo er byrjad smátt og smátt ad líma bút fyrir bút á fígúruna. Tad er best ad nota sömu adferd og vid límbandid/málningarteipid, þannig ad hver bútur sem settur er á, þekur alltaf smá part af fyrri bútnum líka, þá er audveldara ad þekja allt án þess ad þad losni í sundur. 







Hér er svo pappamassa-dýrid tilbúid, en ég á eftir ad skreyta þad. 
Tad er hægt ad gera allskonar med þessar fígúrur, til ad skreyta tær. Mála eda þekja med skrautpappír (decoupage)
Hér eru nokkrar myndir af netinu af svona pappamassadýrum sem eru skreytt med skrautpappír og mod podge, eda decoupage lími.
Billedresultat for decoupagepapir projekter

Billedresultat for decoupagepapir projekter

Billedresultat for decoupagepapir projekter
Billedresultat for decoupagepapir projekter
 :
Tessi er frá blogginu www.craftandcreativity.com

Ég vona ad þú hafir fengid hugmyndir í pósti dagsins. Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 

Gledilegan desember og munid ad fylgjast med því þad kemur nýtt DIY á hverjum degi fram ad jólum.