Wednesday, October 26, 2016

¤ Snuddubönd ¤

Hér eru snuddubönd sem ég hef verid ad útbúa, mig vantadi eitthvad snidugt til ad geta gefid í vöggugjöf, sem ekki er of tímafrekt, en er samt handgert eda persónulegt. 
Tessi bönd eru alveg laus vid litla smáhluti sem börn eiga til ad troda ofan í kok eda upp í nebba og geta verid hættulegir. Ég er í hjúkrunarfrædinámi og hef tví heyrt ýmsar sögur eins og kannski flestallir og er tví ansi hrædd vid svona smádót. En tar sem mér finnst snuddubönd algjör snilldar-uppfinning tá langadi mig ad gera einfalda útgáfu af passlega löngu bandi sem er laust vid allt smádót. 
Mig langar líka ad benda öllum foreldrum á tad, ad snudduframleidendur mæla ekki med svokölludum snudduböndum tar sem börn gætu vafid teim um hálsinn. 

Ég tel tad ólíklegt, en ég passadi sérstaklega ad hafa mín bönd ekki of löng, og svo rádlegg ég ad leyfa börnunum ekki ad sofa med böndin.













Ég ætla ad selja snudduböndin á facebook sídunni minni, en tau verda á 2500 kr. Tad verdur einnig hægt ad nálgast tau í búdinni Systur og makar.

Takk fyrir ad lesa..

No comments:

Post a Comment