Sunday, December 11, 2016

DIY- Jólakort/merkimidar


DIY póstur dagsins, er aftur úr gamalli færslu, en ég hef verid ansi upptekin sídustu daga, med skólaverkefni og vinnu svo ég ákvad ad nýta eldri færlu. Tessa mida gerdi ég fyrir jólin í fyrra en teir slógu alveg í gegn, og margir spurdu hvar ég hefdi fengid tá. 
Fyrir ykkur sem erud byrjud ad pakka inn á fullu, tá getid tid nýtt ykkur tetta DIY til ad fá fallega og einfalda jóla-merkimida. 

Eins og ég hef sagt þá elska ég jólin og allt sem tengist þeim, medal annars ad búa til jólagjafirnar og hvad þá ad pakka þeim fallega inn. 
Ég keypti gjafapappír í Søstrene Grene um daginn sem mér fannst einfaldur og fallegur, og svo keypti ég hvítan silkiborda og svart gjafaband med, en mig vantadi alveg merkimida og jólakort. 
Ég er ótrúlega hrifin af fallegum vetrarmyndum og ég elska dýr, en ég hef fundid svo margar fallegar myndir á netinu undanfarid svo mér datt í hug ad útbúa bara falleg kort/merkimida sjálf.
Þetta var mjög einfalt og kemur vel út med fallegum einföldum/einlitum gjafapappír. 




Hér eru 3 útgáfur, sem ég bjó til sjálf í Photoshop med myndum af netinu, og prentadi svo út á A4, mattan ljósmyndapappír. Klippi svo út hverja mynd med smá ramma utan um og skrifa aftan á. Svo má annad hvort gata kortid og hengja á pakkann eda líma þad fast.






Gledileg jól !

Ef tid viljid myndirnar sem ég setti saman, sendid bara á mig póst á krusidullurblog@gmail.com og tá sendi ég tær í fullri stærd (A4) til ad hægt sé ad prenta strax :) 

Ég vona ad tú hafir fengid hugmyndir í pósti dagsins. 
Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 

Ég minni aftur á ad endilega fylgjast med fram ad jólum, ég mun t.d. setja inn fleiri hugmyndir af innpökkun og gjafamidum. 

Njótid helgarinnar og 3.adventu. 


No comments:

Post a Comment