Friday, December 9, 2016

DIY- kakó/kaffibollar

DIY dagsins eru kakóbollar, med tinni eigin hönnun.

Hand-lettered, custom baby it's cold outside mug using PaintedByMe markers:
Jæja er ekki komin helgarfrí-jólastemming í fólk. Hvad er betra en ad koma heim á föstudegi eftir vinnuviku og setjast uppí sófa undir teppi í kósýgallanum og njóta tess ad drekka rjúkandi heitann kakó/kaffibolla og borda smákökur. 
Alvöru heitt súkkuladi med rjóma og nýbakadar smákökur úr ofninum, nú eda bara svissmiss og nýbakadar smákökur úr plastboxi sem tú kipptir med heim úr búdinni.
Tad skiptir nú ekki höfudmáli en adalatridid er ad njóta tess ad vera til, tví tad eru litlu hlutirnir sem skipta máli :) 

Í dag ætla ég ad sýna smá DIY med kakó/kaffibolla. Ég bjó til nokkra bolla í fyrra til ad gefa í jólagjafir en ég fann tilbúin pakka í föndurbúdinni Panduro hérna í Kaupmannahöfn med bollum og postulínstússpennum á lítinn pening og ákvad ad tetta gæti verid skemmtileg og persónuleg jólagjöf. 
Pabbi fékk 2 bolla til ad hafa í vinnunni og litli bródir minn sem er mikill Kakóunnandi fékk líka einn stórann og gódann kakóbolla sem ég hafdi skrifad uppáhaldskakóuppskriftina hans á. 

Ég get alveg sagt ad tetta vakti mikla lukku og tá sérstaklega hjá pabba sem sendir mér oft myndir af kaffibollunum sínum og er vodalega gladur med tá. 

DIY - kaffi/kakóbolli 
Í tetta verkefni er bædi hægt ad nota sérstaka postulínspenna sem fást örugglega í næstu föndurbúd (t.d. A4, Föndra) en tad má einnig nota sharpie penna.
Ég notadi bædi bollana sem fylgdu med í pakkanum, en svo keypti ég líka einlita bolla í IKEA og Søstrene grene og tad virkadi alveg jafn vel.

Tad skemmtilega vid tetta verkefni er ad tú getur hannad bollan alveg ad eigin vild, og jafnvel skrifad skemmtileg persónuleg skilabod á bollann. En hver vill ekki byrja morgnana á tví ad lesa skemmtileg skilabod af kaffibollanum sem koma med manni út í daginn.

Leidbeiningar
1. Byrjadu á tví ad ákveda hvad tú vilt hafa á bollanum. Teiknadu tad jafnvel upp á blad og reyndu ad sjá fyrir tér hvad kæmi best út. 
2. Best er ad trífa bollann vel og svo sótthreinsa svædid sem tú ætlar ad teikna á, med spritti. 
3. Teiknadu eda skrifadu á bollann

ATH. ef tú gerir mistök tá er hægt ad turrka af med bómullarskífu med Sótthreinsi-spritti (handspritt, fæst í apóteki).

4. Leyfdu bollanum ad standa tilbúnum í ca. 4 tíma eda fardu eftir leidbeiningum sem fylgja pennanum.
5. Svo tarf ad "baka" bollann til ad áletrunin haldist á/herdist. Ég bakadi mína bolla, eftir leidbeiningunum, í 160 grádu heitum ofni í 90 mínútur. (settu bollann inn í kaldann ofninn og byrjadu tímann tegar ofninn hefur nád réttu hitastigi, eda 160 grádum)

ATH. tad má ekki nota hvada bolla sem er eda glerílát, sem ekki tolir hitann í ofninum.

6. Eftir ad bollinn er tilbúinn og búinn ad bakast/herdast, tá ætti hann ad tola uppvask og jafnvel upptvottavél án tess ad áletrunin fari af. 



Já vid pabbi eigum sameiginlegt áhugamál, en tad sést kannski greinilega á bollunum.
Hér eru fleiri hugmyndir, en tad er hægt ad finna helling af snidugum hugmyndum á Pinterest. (DIY, sharpie, mug)
How to Design Your Own Custom Mugs Using Sharpies - http://theperfectdiy.com/how-to-design-your-own-custom-mugs-using-sharpies/ #DIY, #Giftidea:





DIY Sharpie mugs:



Bridal party gifts: Say thanks (and Sorry) in style:
Personalized snowman mugs using inexpensive mugs and permanent markers. {Great students gift idea, especially for those who don't celebrate Christmas. Also great for teachers on a budget!}:

Ég vona ad tú hafir fengid hugmyndir í pósti dagsins. 
Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 

Gledilegan desember og munid ad fylgjast med því þad kemur nýtt DIY á hverjum degi fram ad jólum. 

Njótid helgarinnar og 3.adventu. 

No comments:

Post a Comment