Wednesday, December 7, 2016

DIY - pappírsskraut ( DIY-paper ornaments)


Í pósti dagsins er pappírs- jólaskraut.

Mig langadi ad deila med ykkur í dag ýmsu snidugu jólaskrauti úr pappír. Á Systur og makar blogginu frá tví í desember í fyrra má sjá falleg origami jólatré sem eru ótúlega skemmtileg. 
En hér má sjá upprunalega bloggid.


Tetta er ótrúlega einfalt og skemmtilegt og tad má skreyta á margskonar vegu med tessum jólatrjám. 

Søstrene grene gerdu líka video med sömu jólatrjám. 

Tau er  einnig hægt ad útbúa í mörgum mismunandi stærdum. 


Systurnar notudu tau til ad skreyta gluggana í búdunum og fengu jólatrén einmitt mikla athygli. 
En tad er alltaf ótrúlega gaman ad koma í búdina til teirra og ég mæli hiklaust med ad kíkja vid hjá teim í desember. Tar er mikid úrval af jólaskrauti sem og allskyns fallegum vörum sem eru snidugar í jólapakkann :) 

Hér er önnur hugmynd af pappírsskrauti en hér er búid ad taka bladsídur úr bók og klippa mynstur í blödin sem eru svo límd saman.


Hér er búid ad búa til köngla med tví ad klippa út hringi í mismunandi stærdum á pappír og svo træda tá upp á band og setja perlu á milli!

Nú systurnar í søstrene grene eru svo med allskyns video líka med pappírsskrauti, hér er eitt skemmtilegt sem ég prófadi sjálf.


Ég bjó til nokkrar svona kúlur bara úr hvítum ræmum og hvítum perlum og mér finnst tær ótrúlega fallegar. 
Tad er hægt ad kaupa efnid í tessar kúlur í Søstrene grene en tá fylgir allt med sem tú tarft ad nota í pakkanum. Ég notadi bara pappír sem ég átti og klippti í ræmur og gatadi med nál. Svo træddi ég upp á bómullarband og notadi hvítar vidarperlur.

 

Ég vona ad tú hafir fengid hugmyndir í pósti dagsins. 
Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 

Gledilegan desember og munid ad fylgjast med því þad kemur nýtt DIY á hverjum degi fram ad jólum. 


No comments:

Post a Comment