Thursday, December 22, 2016

DIY- dönsk pappírshjörtu

Í póstinum í dag eru dönsk pappírshjörtu, tessi gömlu sígíldu jólahjörtu sem eru upprunalega frá Danmörku, en tar sem ég er nú ordin soldid dönsk í mér fannst mér passa vel ad hafa smá danskt jólaskraut med í dagatalinu. 
Myndirnar fann ég allar á netinu. 


Tessi hjörtu eru einföld í gerd, en tau er hægt ad gera svona venjuleg fléttud eda med allskonar myndum og munstri í. Fyrir nedan set ég inn skabalón af mismunandi gerdum af hjörtum. 

Tessi hjörtu er hægt ad hengja á jólatré eda í glugga eda skreyta pakkana med teim til dæmis.

Hér hefur einhver farid svo langt ad klippa út fridardúfu sem er fléttud saman á sama hátt og hjörtun.

Hér eru hjörtun heklud, ótrúlega sæt. 

Ég vona ad þú hafir fengid hugmyndir í pósti dagsins. Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 

Gledilegan desember og munid ad fylgjast med því þad kemur nýtt DIY á hverjum degi fram ad jólum. 

No comments:

Post a Comment