Monday, December 19, 2016

DIY- pakkamerkimidar

Í pósti dagsins sýni ég hverig hægt er ad búa til sæta og einfalda merkimida fyrir jólapakkana. 

Í sídustu 2 DIY jólafærslum er ég búin ad sýna hvernig hægt er ad gera pakkaskraut, en í fleiri færslum er hægt ad finna hugmyndir af pakkaskrauti t.d. leirskrautid, hekludu stjörnurnar, origami pappírsstjörnurnar, hekladir skautar og dúskaskrautid.








 Hér sýndi ég einnig færslu af merkimidum sídan í fyrra-jól. 


En tessi jól ákvad ég ad búa til litla einfalda merkimida, sem ég stimpladi. 
Ég keypti allt í søstrene grene. Brúnan karton-pappír, stimplana (letter stamps) og stimpilpúdann.

Fyrst klippi ég midana út í mismunandi form.

Svo geri ég stimplana klára, tegar tú setur stafina í tarftu ad "skrifa" afturábak. 

Svo stimpla ég bara allskonar engin regla í tessu. 

Ég stimpladi fyrst ordin, og svo bætti ég inn stjörnunum eftirá. 



Tegar midarnir eru búnir ad torna, er hægt ad gata tá med gatara til ad hengja tá á pakkana. 


Tetta var ótrúelga fljótgert, en tad er eitthvad svo skemmtilegt ad gera og fá svona heimatilbúid pakkaskraut og mida. 

Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 

Gledilegan desember
og munid ad fylgjast med því þad kemur nýtt DIY á hverjum degi fram ad jólum. 


No comments:

Post a Comment