Friday, January 15, 2016

Hekladur blómapúdi!

Jæja, kæru lesendur :) 
Nú er bloggid opinbert loksins og fullt af heimsóknum komnar. Ekkert smá gaman ad fylgjast med tví, og tessvegna ætla ég ad reyna ad vera dugleg ad halda tessu vid og setja inn nýjar færslur tegar ég get. 
Mig langadi ad deila med ykkur uppskrift af ædislegum púda. Hekladur blómapúdi, en mamma sendi mér mynd af svona púda fyrir jól og óskadi sér í jólagjöf. 
Audvitad fékk hún óskir sínar uppfylltar, ég fann til garn og byrjadi ad hekla, en uppskriftina fann ég frítt hér. 
Ég notadi Kambgarn og nál nr. 3, tví ég átti svo fallegan lit í garninu, en sá tad eftir smá stund ad ég hefdi kannski betur átt ad nota grófara garn og grófari nál, til ad fá stærri púda. 


Púdinn kom samt sem ádur mjög vel út, en hann er bara lítill og krúttlegur og mamma er alsæl. (Hún er samt búin ad panta annan í adeins dekkri lit og stærri:)) 


Vid mamma hér á jólunum, og hún alsæl med púdann :) 





Púdinn hefur fengid sinn stad og fær aldeilis ad njóta sín í fallega stólnum. 




3 comments:

  1. hérna.... bara svona ef þér leiðist elskan... navy blár væri eitthvað sem myndi sóma sér mjöööög vel inní svefnherbergi.. nei segi bara svona ;)

    ReplyDelete
  2. Geggjaður púði snillingurinn þinn :)
    Þarf að skella í einn svona sjálf einn daginn!
    Kv. Birna

    ReplyDelete
  3. Elska flotta púðann og hann bíður spenntur eftir stóra bróður hahah hohohoh

    ReplyDelete