Tuesday, December 20, 2016

DIY- minningarkrukka


í pósti dagsins ætla ég ad deila med ykkur hugmynd sem er algjör snilld sem jólagjöf eda aukagjöf fyrir tá sem eiga allt. 
Tetta er minningarkrukka, en tú tarft bara krukku sem tú getur skreytt eda sett fallegan límmida á eda hvad sem tér dettur í hug. En hugmyndin er ad sá sem fær krukkuna á ad setja í hana minningar á árinu, tad getur verid t.d. leikhúsmidar, flugmidar, bíómidar eda bara skrifad á litla mida einhverskonar minning sem hefur átt sér stad, gullkorn frá börnunum eda skemmtilegar sögur. Krukkan er fyllt yfir árid og svo á gamlársdag eda nýársdag er hún opnud og tá hægt ad skoda saman med fjölskyldunni skemmtilegar minningar frá árinu. 

Billedresultat for memory jar DIY
Hér er ein hugmynd. 

Billedresultat for memory jar DIY

Billedresultat for memory jar DIY

Billedresultat for memory jar DIY

Billedresultat for memory jar DIY


Í tetta DIY tarftu bara krukku, og skraut sem tú vilt nota en tad er til fullt af hugmyndum á netinu ef tú leitar ad "memory jar"

Hér væri til dæmis hægt ad útbúa skemmtielga límmida eins og ég sýndi í færslunni límmidar á krukkur.

Ég vona ad tú hafir fengid hugmyndir í pósti dagsins. Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 
Gledilegan desember og munid ad fylgjast med því þad kemur nýtt DIY á hverjum degi fram ad jólum. 


No comments:

Post a Comment