Thursday, December 8, 2016

DIY - límmidar á krukkur


Í DIY pósti dagsins eru .....
Límmidar á krukkur 


Tetta DIY fann ég á netinu einn daginn fyrir slysni og hafdi ekki mikla trú á tví ad tetta mundi bara virka. Ég ákvad tví ad prófa og ég er enntá í sjokki yfir tví hvad tetta er mikil snilld. Nei tid sko trúid tví ekki, tad tarf greinilega ekki mikid til ad gledja mig, en ég elska tegar ég finn eitthvad svona snidugt og audvelt sem bara virkar. 

Tetta eru semsagt límmidar, sem hægt er ad nota á til dæmis glerílát, en teir eru glærir. Límmidarnir eru búnir til med tví ad prenta fallegar myndir eda texta, bara tad sem tér dettur í hug á hvítt A4 blad, athuga ad prentarinn tarf ad vera "laser eda toner based" prentari, tví tá er prentid sjálft vatnshelt. 

Eina sem tú tarft er:
-hvít A4 blöd
-laser prentari/toner based prentari
-fallegar myndir textar, (sendid á mig póst ef tid viljid mínar myndir), hægt er ad leita ad myndum á netinu eda nota Word til ad skrifa stafi/setningar.
(ATH. myndirnar turfa ekki ad vera í svörtu- tad er hægt ad nota adra liti)
-glært flutningateip/pökkunarteip
-kreditkort eda hart spjald/kort


Leidbeiningar: 
1. Tad sem tú gerir er fyrst ad prenta út myndirnar/textana sem tú vilt nota. Passadu ad myndirnar/textinn passi inn í límbandsstærdina (breidd: 5cm.)
2. Klipptu myndirnar út
3. Límdu pökkunarteipid ofan á og trístu tví vel nidur med korti/hördu áhaldi.
4. Klipptu allt umfram teipid, og mótadu eftir tví hvernig tú vilt ad loka límmidinn verdi
5. Leggdu hverja mynd ofan í skál med heitu vatni og nuddadu svo pappírinn af límbandinu.
6. Tá ætti textinn/myndin af verda eftir á límbandinu, og tegar límbandid tornar verdur tad klístrad aftur svo hægt er ad nota tad sem límmida. 



Nuddadu límbandid vel ofan á pappírnum med hördu korti og sléttu alveg úr öllum krumpum sem gætu hafa komid. 

 

Nú byrja svo töfrarnir! 



 Leggdu hverja mynd fyrir sig í bleyti í heitu vatni, og nuddadu svo hvíta pappírinn af hægt og rólega.

Dýfdu myndinni/limmidanum ofan í vatnid aftur eftir törfum tar til allur pappírinn er farinn af. 

Leggdu svo "límmidana" á bökunarpappír med límhlidina upp svo tad nái ad torna. 
Tegar límbandid tornar, verdur límhlidin klístrud aftur og tá er hægt ad nota mydnirnar sem límmida. 

Ef tú notar ekki límmidana strax getur tú geymt tá á bökunarpappír, med límhlidina nidur tar til tú notar tá.





Eins og sjá má á myndunum er hægt ad gera ýmislegt med límmidunum. 
Ég hef tekid eftir tví ad konfektgerdarnámskeid eru búin ad vera vinsæl undanfarnar vikur en tad er til dæmis hægt ad gefa svona fallega krukku med heimagerdu konfekti í jólagjöf.

Uppskriftir af heimagerdu sykurlausu og glúteinlausu konfekti má t.d finna hér og hér.

Hér má finna upprunalega bloggid med límmidunum.

Ég vona ad tú hafir fengid hugmyndir í pósti dagsins. 
Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 

Gledilegan desember og munid ad fylgjast med því þad kemur nýtt DIY á hverjum degi fram ad jólum. 




No comments:

Post a Comment